62. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 2. júní 2015 kl. 08:15


Mættir:

Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ) formaður, kl. 08:15
Katrín Júlíusdóttir (KaJúl) 1. varaformaður, kl. 08:15
Haraldur Einarsson (HE) 2. varaformaður, kl. 08:15
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 08:15
Róbert Marshall (RM), kl. 08:15
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 08:30
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 08:15

Jón Þór Ólafsson vék af fundi kl. 8:35.
Birgir Ármannsson og Elín Hirst voru fjarverandi.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) 770. mál - fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018 Kl. 08:15
Á fund nefndarinnar komu Sigurbergur Björnsson og Ásta Þorleifsdóttir frá innanríkisráðuneyti og Hreinn Haraldsson og Eiríkur Bjarnason frá Vegagerðinni.

Þegar framangreindir gestir höfðu yfigefið fundinn komu á fundinn Gunnar Valur Sveinsson frá Samtökum ferðaþjónustunnar, Árni Jóhannsson frá Samtökum iðnaðarins og Lísbet Einarsdóttir frá Samtökum verslunar og þjónustu.

Þegar framangreindir gestir höfðu yfirgefið fundinn komu á fundinn Guðjón Bragason frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Bergur Elías Ágústsson frá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra í gegnum síma, Logi Már Einarsson frá Eyþingi, Regína Ásvaldsdóttir og Ólafur Adolfsson frá Akraneskaupstað, Sveinn Pálsson frá Dalabyggð, Árni Hjörleifsson frá Skorradalshreppi, Páll Brynjarsson frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi, Vilhjálmur Jónsson frá Sambandi sveitarfélaga á Austurlandi, Gunnar Þorgeirsson frá Samtökum sveitarfélaga á Suðurlandi, Ásta Stefánsdóttir frá Árborg, Eyþór H. Ólafsson frá Hveragerðisbæ, Aðalstein Óskarsson og Friðbjörgu Matthíasdóttur, í gegnum síma, frá Fjórðungssambandi Vestfirðinga, Andrea Jónsdóttir frá Strandabyggð, Ásthildur Sturludóttir frá Vesturbyggð, Gísli Halldór Halldórsson frá Ísafjarðarbæ, Eva Sigurbjörnsdóttir frá Árneshreppi, Ingibjörg Birna Erlingsdóttir frá Reykhólahreppi, Pétur G. Markan frá Súðarvíkurhreppi, Sigurður Arnar Kristmundsson og Róbert Ragnarsson frá Grindavíkurbæ, Berglind Kristjánsdóttir, Ólafur Þór Ólafsson, Einar Jón Pálsson og Gunnar Þórarinsson frá Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum.

2) Önnur mál Kl. 12:10
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:10