10. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 8. mars 2017
kl. 09:00
Mættir:
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG) formaður, kl. 09:00Pawel Bartoszek (PawB) 1. varaformaður, kl. 09:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ari Trausti Guðmundsson (ATG), kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 10:00
Einar Brynjólfsson (EB), kl. 09:00
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS), kl. 09:00
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 09:00
Logi Einarsson (LE), kl. 09:00
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 09:00
Nefndarritari: Steindór Dan Jensen
Bókað:
1) Fundargerð Kl. 09:00
2) Reglugerð nr. 1257/2013 (EB) um endurvinnslu skipa Kl. 09:05
Nefndin afgreiddi álit um málið til utanríkismálanefndar.
Nefndin afgreiddi álit um málið til utanríkismálanefndar.
Nefndin afgreiddi álit um málið til utanríkismálanefndar.
Á fund nefndarinnar komu Brynhildur Davíðsdóttir og Sigurður Jóhannesson frá Hagfræðistofnun Háskóla Íslands, sem kynntu efni skýrslunnar og svöruðu spurningum nefndarmanna.
6) Samgöngumál Kl. 10:05
Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og Vigdís Ósk Häsler, Ólafur E. Jóhannsson, Ragnhildur Hjaltadóttir og Sigurbergur Björnsson frá innanríkisráðuneytinu og Hreinn Haraldsson frá Vegagerðinni komu á fund nefndarinnar, fjölluðu um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
7) 128. mál - farþegaflutningar og farmflutningar Kl. 11:55
Dagskrárlið frestað.
8) Önnur mál Kl. 11:55
Fleira var ekki gert.
Fundi slitið kl. 11:55