60. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 11. apríl 2019 kl. 08:33


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 08:33
Ari Trausti Guðmundsson (ATG) 1. varaformaður, kl. 08:33
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 08:33
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 08:33
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 08:33
Jón Þór Þorvaldsson (JÞÞ), kl. 08:33
Karl Gauti Hjaltason (KGH), kl. 08:55
Páll Valur Björnsson (PVB), kl. 08:33
Una Hildardóttir (UnaH), kl. 08:33
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 08:33

Páll Valur Björnsson vék af fundi kl. 10:00.
Hanna Katrín Friðriksson vék af fundi kl. 10:01.
Karl Gauti Hjaltason vék af fundi kl. 10:08.

Nefndarritari: Inga Skarphéðinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 08:33
Frestað.

2) 403. mál - fimm ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2019--2023 Kl. 08:33
Á fund nefndarinnar mætti Halldór Sigurðsson sérfræðingur í fjarskiptamálum. Fjallaði hann um fjarskiptamál og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) 404. mál - stefna í fjarskiptum fyrir árin 2019--2033 Kl. 08:33
Á fund nefndarinnar mætti Halldór Sigurðsson sérfræðingur í fjarskiptamálum. Fjallaði hann um fjarskiptamál og svaraði spurningum nefndarmanna.

4) 639. mál - ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta Kl. 08:33
Á fund nefndarinnar mætti Halldór Sigurðsson sérfræðingur í fjarskiptamálum. Fjallaði hann um fjarskiptamál og svaraði spurningum nefndarmanna.

5) 642. mál - siglingavernd Kl. 10:15
Frestað.

6) 750. mál - fjármálaáætlun 2020--2024 Kl. 10:15
Frestað.

7) 775. mál - mat á umhverfisáhrifum Kl. 10:15
Frestað.

8) Önnur mál Kl. 10:16
Samþykkt var að funda síðar um daginn, jafnvel á þingfundartíma, til að senda mál til umsagnar.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:17