10. fundur
velferðarnefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn þriðjudaginn 10. nóvember 2020 kl. 14:15


Mætt:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 14:10
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 14:10
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 14:10
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 14:10
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 14:10
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 14:10
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 14:10
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 14:10
Sara Elísa Þórðardóttir (SEÞ), kl. 14:10
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 14:10

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 14:00
Fundargerð 5., 6., 7. og 8. fundar var samþykkt.

2) Tryggingastofnun ríkisins og staða almannatrygginga Kl. 14:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ásmund Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, Gissur Pétursson, Gunnhildi Gunnarsdóttur og Arnar Þór Sævarsson frá félagsmálaráðuneyti.

3) 17. mál - mannvirki Kl. 14:40
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Gissur Pétursson og Gunnhildi Gunnarsdóttur frá félagsmálaráðuneyti og Önnu Guðmundu Ingvarsdóttur og Herdísi Hallmarsdóttur frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.

4) 206. mál - skrá yfir störf hjá sveitarfélögum sem heimild til verkfalls nær ekki til Kl. 15:20
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Bjarnheiði Gautadóttur, Jón Þór Þorvaldsson og Svanhvíti Yrsu Árnadóttur frá félagsmálaráðuneyti.

5) 159. mál - stéttarfélög og vinnudeilur Kl. 15:40
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Bjarnheiði Gautadóttur, Jón Þór Þorvaldsson og Svanhvíti Yrsu Árnadóttur frá félagsmálaráðuneyti.

6) Önnur mál Kl. 16:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:00