53. fundur
velferðarnefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 8. maí 2019
kl. 09:00
Mættir:
Halldóra Mogensen (HallM) formaður, kl. 09:00Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 10:45
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:00
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:00
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 09:00
Arna Lára Jónsdóttir (ArnaJ) fyrir Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 09:00
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:00
Nefndarritari: Arnar Kári Axelsson
Bókað:
1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerðir 47.-51. fundar voru samþykktar.
2) Biðlistar í heilbrigðiskerfinu (liðskiptaaðgerðir) Kl. 09:00
Á fund nefndarinnar mættu Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Birgir Jakobsson, Vilborg Hauksdóttir og Elsa B. Friðfinnsdóttir frá heilbrigðisráðuneytinu. Fjölluðu þau um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
3) 711. mál - ávana- og fíkniefni Kl. 09:30
Á fund nefndarinnar mættu Áslaug Einarsdóttir og María Sæmundsdóttir frá heilbrigðisráðuneytinu. Fjölluðu þær um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
4) 644. mál - sjúkratryggingar Kl. 10:00
Á fund nefndarinnar mættu Guðlín Steinsdóttir og Anna Birgit Ómarsdóttir frá heilbrigðisráðuneytinu. Fjölluðu þær um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
5) 255. mál - réttur barna sem aðstandendur Kl. 10:10
Á fund nefndarinnar mættu Óskar Reykdalsson og Margrét Héðinsdóttir frá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. Fjölluðu þau um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
6) 750. mál - fjármálaáætlun 2020--2024 Kl. 10:25
Nefndin ákvað að óska eftir fresti til að skila umsögn til fjárlaganefndar um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2020-2024.
Ákveðið var að halda opinn fund með fjármála- og efnahagsráðherra og félags- og barnamálaráðherra miðvikudaginn 15. maí.
8) Önnur mál Kl. 11:00
Fleira var ekki gert.
Fundi slitið kl. 11:00