Ábending umboðsmanns Alþingis um meinbugi á lögum um almannatryggingar, útreikningur á búsetutíma varðandi örorkulífeyri

Önnur erindi (1806116)
Velferðarnefnd

Erindi

Sendandi Skýring Dagsetning
Tryggingastofnun ríkisins Framtíðarútreikningur örorkulífeyris 03.04.2019

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
16.05.2019 57. fundur velferðarnefndar Ábending umboðsmanns Alþingis um meinbugi á lögum um almannatryggingar, útreikningur á búsetutíma varðandi örorkulífeyri
Tillaga um að óska eftir minnisblaði frá félagsmálaráðuneytinu var samþykkt.
13.05.2019 55. fundur velferðarnefndar Ábending umboðsmanns Alþingis um meinbugi á lögum um almannatryggingar, útreikningur á búsetutíma varðandi örorkulífeyri
Nefndin fjallaði um málið.
08.05.2019 53. fundur velferðarnefndar Ábending umboðsmanns Alþingis um meinbugi á lögum um almannatryggingar, útreikningur á búsetutíma varðandi örorkulífeyri
Ákveðið var að halda opinn fund með fjármála- og efnahagsráðherra og félags- og barnamálaráðherra miðvikudaginn 15. maí.
06.05.2019 52. fundur velferðarnefndar Ábending umboðsmanns Alþingis um meinbugi á lögum um almannatryggingar, útreikningur á búsetutíma varðandi örorkulífeyri
Dagskrárlið frestað.
08.04.2019 47. fundur velferðarnefndar Ábending umboðsmanns Alþingis um meinbugi á lögum um almannatryggingar, útreikningur á búsetutíma varðandi örorkulífeyri
Tillaga um að nefndin óski eftir aðgangi að öllum gögnum frá félagsmálaráðuneytinu vegna málsins á grundvelli 51. gr. laga um þingsköp Alþingis, nr. 55/1991 var samþykkt.
03.04.2019 46. fundur velferðarnefndar Ábending umboðsmanns Alþingis um meinbugi á lögum um almannatryggingar, útreikningur á búsetutíma varðandi örorkulífeyri
Á fund nefndarinnar mættu Þuríður Harpa Sigurðardóttir, Halldór Sævar Guðbergsson, Daníel Isebarn Ágústsson og Sigríður Hanna Ingólfsdóttir frá Öryrkjabandalagi Íslands. Fjölluðu þau um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
28.03.2019 44. fundur velferðarnefndar Ábending umboðsmanns Alþingis um meinbugi á lögum um almannatryggingar, útreikningur á búsetutíma varðandi örorkulífeyri
Nefndin fjallaði um málið.
25.03.2019 42. fundur velferðarnefndar Ábending umboðsmanns Alþingis um meinbugi á lögum um almannatryggingar, útreikningur á búsetutíma varðandi örorkulífeyri
Á fund nefndarinnar kom Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra og Arnar Þór Sævarsson, Ágúst Þór Sigurðsson, Gissur Pétursson og Hildur Sverrisdóttir Röed. Fjölluðu þau um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
23.01.2019 28. fundur velferðarnefndar Ábending umboðsmanns Alþingis um meinbugi á lögum um almannatryggingar, útreikningur á búsetutíma varðandi örorkulífeyri
Á fund nefndarinnar mættu Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, Ágúst Þór Sigurðsson, Hildur Sverrisdóttir Röed og Gissur Pétursson frá félagsmálaráðuneytinu. Fjölluðu þau um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
18.01.2019 Fundur Íslandsdeild Norður­landa­ráðs Útreikningur á búsetutíma á Íslandi varðandi örorkulífeyri
17.01.2019 26. fundur velferðarnefndar Ábending umboðsmanns Alþingis um meinbugi á lögum um almannatryggingar, útreikningur á búsetutíma varðandi örorkulífeyri
Á fund nefndarinnar mættu Ágúst Þór Sigurðsson og Hildur Sverrisdóttir Röed frá félagsmálaráðuneytinu. Fjölluðu þau um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
15.01.2019 24. fundur velferðarnefndar Ábending umboðsmanns Alþingis um meinbugi á lögum um almannatryggingar, útreikningur á búsetutíma varðandi örorkulífeyri
Á fund nefndarinnar komu Maren Albertsdóttir og Sigurður Kári Árnason frá umboðsmanni Alþingis. Kynntu þau málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
Þá komu á fund nefndarinnar Þuríður Harpa Sigurðardóttir, Aðalsteinn Sigurðsson, Sigríður Hanna Ingólfsdóttir og Daníel Isebarn Ágústsson frá Öryrkjabandalagi Íslands. Fjölluðu þau um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
Einnig komu á fund nefndarinnar Sigríður Lillý Baldursdóttir, Anna Elísabet Sæmundsdóttir og Ragna Haraldsdóttir frá Tryggingastofnun ríkisins. Fjölluðu þær um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
12.12.2018 23. fundur velferðarnefndar Ábending umboðsmanns Alþingis um meinbugi á lögum um almannatryggingar, útreikningur á búsetutíma varðandi örorkulífeyri
Nefndin fjallaði um málið.
05.12.2018 20. fundur velferðarnefndar Ábending umboðsmanns Alþingis um meinbugi á lögum um almannatryggingar, útreikningur á búsetutíma varðandi örorkulífeyri
Nefndin fjallaði um málið.
03.12.2018 16. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Ábending umboðsmanns Alþingis um meinbugi á lögum um almannatryggingar, útreikningur á búsetutíma varðandi örorkulífeyri
Líneik Anna Sævarsdóttir 1. varaformaður kynnti að svar velferðarnefndar við erindi nefndarinnar frá 17. september sl. sem óskað var í framhaldi af fundi með umboðsmanni Alþingis um málið hefði borist.

Samþykkt að senda velferðarnefnd málið til umfjöllunar.
19.09.2018 2. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Ábending umboðsmanns Alþingis um meinbugi á lögum um almannatryggingar, útreikningur á búsetutíma varðandi örorkulífeyri
Á fund nefndarinnar mættu Tryggvi Gunnarsson og Sigurður Kári Árnason frá umboðsmanni Alþingis og Ágúst Þór Sigurðsson og Hildur Sverrisdóttir Röed frá velferðarráðuneytinu og ræddu ábendingu umboðsmanns Alþingis um meinbugi á lögum um almannatryggingar, útreikning á búsetutíma varðandi örorkulífeyri.