Yfirlýsing forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, heilbrigðisráðherra, Læknafélags Íslands og Skurðlæknafélags Íslands í tengslum við gerð kjarasamninga lækna

(1410331)
Velferðarnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
28.01.2015 28. fundur velferðarnefndar Yfirlýsing forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, heilbrigðisráðherra, Læknafélags Íslands og Skurðlæknafélags Íslands í tengslum við gerð kjarasamninga lækna
Á fund nefndarinnar komu Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, og Hrönn Ottósdóttir og Sveinn Magnússon frá velferðarráðuneyti.
21.01.2015 26. fundur velferðarnefndar Verkfall lækna, áhrif þess á heilbrigðiskerfið og öryggi sjúklinga.
Á fund nefndarinnar komu Birgir Jakobsson og Anna Björg Aradóttir frá embætti landlæknis og Páll Matthíasson frá Landspítala.
30.10.2014 12. fundur velferðarnefndar Verkfall lækna, áhrif þess á heilbrigðiskerfið og öryggi sjúklinga.
Sveinn Magnússon og Margrét Björnsdóttir frá velferðarráðuneyti, Geir Gunnlaugsson og Anna Björg Aradóttir frá embætti landlæknis og Ólafur Baldursson, framkvæmdastjóri lækninga á Landspítala, ræddu verkfall lækna og áhrif þess á heilbrigðiskerfið og öryggi sjúklinga.