Aðgerðir gegn skattaskjólum

Frumkvæðismál (1604109)
Efnahags- og viðskiptanefnd

Sjá þingmál númer 782 á 145. þingi: skattaskjól og mögulegar lagabreytingar til að sporna við starfsemi þeirra

Erindi

Sendandi Skýring Dagsetning
Samtök fjármálafyrirtækja Mögulegar aðgerðir gegn skattaskjólum (skattsvik og aflandsfélög). 22.04.2016
Ríkisskattstjóri Lagabreytingar vegna aflandsfélaga (umfang skattsvika, skattaskjól). 19.04.2016
Samtök atvinnulífsins Aðgerðir gegn skattaskjólum. 18.04.2016
Skattrannsóknarstjóri ríkisins Mögulegar lagabreytingar vegna aflandsfélaga (aðgerðir gegn skattaskjólum). 18.04.2016

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
19.05.2016 59. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Aðgerðir gegn skattaskjólum
Nefndin ræddi málið. Málið afgreitt úr nefndinni með samþykki allra viðstaddra.
18.05.2016 58. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Aðgerðir gegn skattaskjólum
Nefndarmenn ræddu málið.
11.05.2016 57. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Aðgerðir gegn skattaskjólum
Nefndarmenn ræddu skýrslu nefndarinnar um skattaskjól.
04.05.2016 55. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Aðgerðir gegn skattaskjólum
Nefndin ræddi skýrslu um aðgerðir gegn skattaskjólum.
18.04.2016 49. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Aðgerðir gegn skattaskjólum
Á fund nefndarinnar mættu Arnór Sighvatsson, Ingibjörg Guðbjartsdóttir og Sigríður Benediktsdóttir frá Seðlabanka Íslands og Unnur Gunnarsdóttir, Halldóra E. Ólafsdóttir og Gísli Örn Kjartansson frá Fjármálaeftirlitinu. Gestir fóru yfir sín sjónarmið varðandi aðgerðir gegn skattaskjólum og svörðuðu spurningum nefndarmanna.
13.04.2016 47. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Aðgerðir gegn skattaskjólum
Á fund nefndarinnar mættu Bryndís Kristtinsdóttir Skattrannsóknarstjóri, Skúli Eggert Þórðarson, Ingvar Rögnvaldsson og Sigurður Jensson frá Ríkisskattstjóra, Guðrún Þorleifsdóttir og Ingibjörg Helga Helgadóttir frá Fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Gestir ræddu við nefndarmenn um aðgerðir gegn skattaskjólum og svörðuðu spurningum nefndarmanna.