Störf fastanefnda

(1612021)
Atvinnuveganefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
07.03.2017 9. fundur atvinnuveganefndar Störf fastanefnda
Farið var almennt yfir störf í fastanefndum þingsins og kynnti nefndarritari ýmsar reglur þar að lútandi.
08.02.2017 4. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Kynning á gagnagátt/fundagátt.
Hildur Eva Sigurðardóttir, forstöðumaður nefndasviðs Alþingis, mætti á fund nefndarinnar, kynnti fundagátt Alþingis og svaraði spurningum nefndarmanna.
07.02.2017 4. fundur utanríkismálanefndar Kynning á gagnagátt/fundagátt.
Hildur Eva Sigurðardóttir forstöðumaður nefndasviðs fjallaði um störf fastanefnda og svaraði spurningum nefndarmanna.
06.02.2017 4. fundur velferðarnefndar Störf fastanefnda
Á fund nefndarinnar mætti Hildur Eva Sigurðardóttir, forstöðumaður nefndasviðs skrifstofu Alþingis, kynnti störf fastanefnda og svaraði spurningum nefndarmanna.
02.02.2017 9. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Kynning á starfi fastanefnda
Nefndarritari kynnti málefnasvið nefndarinnar. Þá kom á fund nefndarinnar Hildur Eva Sigurðardóttir, forstöðumaður nefndasviðs skrifstofu Alþingis, kynnti störf fastanefnda og svaraði spurningum nefndarmanna.
01.02.2017 18. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Kynning á starfi fastanefnda.
Hildur Eva Sigurðardóttir, forstöðumaður nefndasviðs Alþingis, kynnti starf fastanefnda Alþingis.
01.02.2017 2. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Kynning á starfi fastanefnda
Hildur Eva Sigurðardóttir, forstöðumaður nefndasviðs Alþingis, mætti á fund nefndarinnar, gerði grein fyrir hlutverki og störfum fastanefnda og svaraði spurningum nefndarmanna.
31.01.2017 2. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Kynning á starfi fastanefnda
Elín Valdís Þorsteinsdóttir nefndarritari, kynnti starf fastanefnda og svaraði spurningum nefndarmanna.
09.12.2016 3. fundur fjárlaganefndar Störf fastanefnda
Elín Valdís Þorsteinsdóttir deildarstjóri á nefndasviði Alþingis kynnti helstu reglur um störf fastanefnda þingsins og svaraði spurningum um þær.
08.12.2016 1. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Störf fastanefnda
Elín Valdís Þorsteinsdóttir, deildarstjóri fastanefnda Alþingis, og Hildur Eva Sigurðardóttir, forstöðumaður nefndasviðs Alþingis, komu á fund nefndarinnar og kynntu starfsemi fastanefnda.
07.12.2016 1. fundur fjárlaganefndar Störf fastanefnda
Þessum dagskrárlið var frestað.