Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Sinfóníuhljómsveit Íslands - stjórnsýsluúttekt september 2023

Skýrsla (2309143)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
22.11.2023 17. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Sinfóníuhljómsveit Íslands - stjórnsýsluúttekt september 2023
Tillaga um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt.

Að nefndaráliti standa Þórunn Sveinbjarnardóttir, Steinunn Þóra Árnadóttir, Ágúst Bjarni Garðarsson, Ásthildur Lóa Þórsdóttir, Berglind Harpa Svavarsdóttir, Halla Signý Kristjánsdóttir, Hildur Sverrisdóttir og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir. Sigmar Guðmundsson var fjarverandi við afgreiðslu málsins.
16.11.2023 15. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Sinfóníuhljómsveit Íslands - stjórnsýsluúttekt september 2023
Nefndin fjallaði um málið.
06.11.2023 11. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Sinfóníuhljómsveit Íslands - stjórnsýsluúttekt september 2023
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sigurð Bjarka Gunnarsson og Emil Friðfinnsson frá starfsmannafélagi Sinfóníuhljómsveitar Íslands.

Tillaga um að Þórunn Sveinbjarnardóttir verði framsögumaður málsins var samþykkt.
02.11.2023 10. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Sinfóníuhljómsveit Íslands - stjórnsýsluúttekt september 2023
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Láru Sóleyju Jóhannsdóttur og Sigurð Hannesson frá Sinfóníuhljómsveit Íslands.
27.09.2023 3. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Sinfóníuhljómsveit Íslands - stjórnsýsluúttekt september 2023
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sigrúnu Brynju Einarsdóttur ráðuneytisstjóra, Baldur Þóri Guðmundsson og Guðrúnu Gunnarsdóttur frá menningar- og viðskiptaráðuneyti.
18.09.2023 1. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Sinfóníuhljómsveit Íslands - stjórnsýsluúttekt september 2023
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Jarþrúði Hönnu Jóhannsdóttur, Jakob Guðmund Rúnarsson og Sigríði Kristjánsdóttur frá Ríkisendurskoðun.