15. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 16. nóvember 2023 kl. 13:03


Mætt:

Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv) formaður, kl. 13:03
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) 1. varaformaður, kl. 13:03
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG), kl. 13:03
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 13:03
Berglind Harpa Svavarsdóttir (BHS), kl. 13:03
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 13:03
Hildur Sverrisdóttir (HildS), kl. 13:03
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ), kl. 13:12

Sigmar Guðmundsson boðaði forföll. Halla Signý Kristjánsdóttir vék af fundi kl. 14:20.

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Hlé var gert á fundi milli kl. 14:30 - 14:45.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 15:36
Fundargerð 14. fundar var samþykkt.

2) Skýrsla Ríkisendurskoðunar - Matvælastofnun - Eftirlit með velferð bjúfjár - Stjónsýsluútekt Kl. 13:03
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðmund Björgvin Helgason ríkisendurskoðanda, Jarþrúði Hönnu Jóhannsdóttur, Berglindi Eygló Jónsdóttur og Einar Örn Héðinsson frá Ríkisendurskoðun.

3) Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Sinfóníuhljómsveit Íslands - stjórnsýsluúttekt september 2023 Kl. 14:06
Nefndin fjallaði um málið.

4) Skýrsla Ríkisendurskoðunar um samning ríkisins við Microsoft. Stjórnsýsluúttekt að beiðni Alþingis. Skýrsla til Alþingis október 2023 Kl. 14:07
Nefndin fjallaði um málið.

5) 239. mál - Mannréttindastofnun Íslands Kl. 14:18
Nefndin fjallaði um málið.

6) Beiðni um skipun rannsóknarnefndar vegna snjóflóðsins í Súðavík 16. janúar 1995 Kl. 14:45
Nefndin fjallaði um málið.

7) Önnur mál Kl. 15:37
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 15:37