Upptaka frá fundi um skýrslu peningastefnunefndar

22.2.2018

Upptaka frá opnum fundi um skýrslu peningastefnunefndar í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis sem haldinn var 22. febrúar 2018.

Fundarefni: skýrsla peningastefnunefndar.

Gestir fundarins frá Seðlabanka Íslands Már Guðmundsson seðlabankastjóri og Þórarinn G. Pétursson aðalhagfræðingur. 

Fundurinn var haldinn samkvæmt reglum um opna fundi fastanefnda Alþingis.

Opinn fundur í efnahags- og viðskiptanefnd með peningastefnunefnd