Dagskrá þingfunda

Dagskrá 10. fundar á 148. löggjafarþingi fimmtudaginn 28.12.2017 kl. 13:30
[ 9. fundur | 11. fundur ]

Fundur stóð 28.12.2017 13:31 - 15:39

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Fátækt á Íslandi (sérstök umræða) til fjármála- og efnahagsráðherra
3. Mannvirki (faggilding, frestur) 4. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 3. umræða
4. Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (hættumat eldgosa, vatnsflóða og sjávarflóða) 5. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 3. umræða
5. Málefni fatlaðs fólks og aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (notendastýrð persónuleg aðstoð) 28. mál, lagafrumvarp félags- og jafnréttismálaráðherra. 3. umræða
6. Fjármálafyrirtæki (heimildir Fjármálaeftirlitsins til að takmarka tjón á fjármálamarkaði) 46. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða
Utan dagskrár
Embættismaður nefndar (tilkynningar forseta)