Fundargerð 148. þingi, 10. fundi, boðaður 2017-12-28 13:30, stóð 13:31:47 til 15:39:18 gert 2 8:58
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

10. FUNDUR

fimmtudaginn 28. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Embættismaður nefndar.

[13:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að Bryndís Haraldsdóttir hefði verið kjörin varaformaður Íslandsdeildar þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu.


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Fátækt á Íslandi.

[14:05]

Horfa

Málshefjandi var Inga Sælad.

[Fundarhlé. --- 14:47]


Mannvirki, 3. umr.

Stjfrv., 4. mál (faggilding, frestur). --- Þskj. 4.

[15:10]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, 3. umr.

Stjfrv., 5. mál (hættumat eldgosa, vatnsflóða og sjávarflóða). --- Þskj. 5.

[15:19]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni fatlaðs fólks og aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, 3. umr.

Stjfrv., 28. mál (notendastýrð persónuleg aðstoð). --- Þskj. 28.

[15:33]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármálafyrirtæki, 3. umr.

Stjfrv., 46. mál (heimildir Fjármálaeftirlitsins til að takmarka tjón á fjármálamarkaði). --- Þskj. 46.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mannvirki, frh. 3. umr.

Stjfrv., 4. mál (faggilding, frestur). --- Þskj. 4.

[15:34]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 115).


Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 5. mál (hættumat eldgosa, vatnsflóða og sjávarflóða). --- Þskj. 5.

[15:36]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 116).


Málefni fatlaðs fólks og aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 28. mál (notendastýrð persónuleg aðstoð). --- Þskj. 28.

[15:37]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 117).


Fjármálafyrirtæki, frh. 3. umr.

Stjfrv., 46. mál (heimildir Fjármálaeftirlitsins til að takmarka tjón á fjármálamarkaði). --- Þskj. 46.

[15:37]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 118).

[15:38]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:39.

---------------