Dagskrá þingfunda

Dagskrá 27. fundar á 148. löggjafarþingi miðvikudaginn 21.02.2018 kl. 15:00
[ 26. fundur | 28. fundur ]

Fundur stóð 21.02.2018 15:01 - 18:23

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Löggæslumál (sérstök umræða) til dómsmálaráðherra
3. Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll 149. mál, þingsályktunartillaga UBK. Fyrri umræða
4. Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað (opin gögn) 150. mál, lagafrumvarp BLG. 1. umræða
5. 40 stunda vinnuvika (stytting vinnutíma) 165. mál, lagafrumvarp BLG. 1. umræða
6. Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur 168. mál, þingsályktunartillaga SPJ. 1. umræða
7. Hagkvæmnisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar 169. mál, þingsályktunartillaga BjarnJ. Fyrri umræða
Utan dagskrár
Mál frá ríkisstjórninni (um fundarstjórn)
Aðgengi fatlaðs fólks að sérhæfðri geðheilbrigðisþjónustu til heilbrigðisráðherra 161. mál, fyrirspurn til skrifl. svars GSS. Tilkynning
Fíkniefnalagabrot á sakaskrá til dómsmálaráðherra 141. mál, fyrirspurn til skrifl. svars HHG. Tilkynning