Dagskrá þingfunda

Dagskrá 3. fundar á 121. löggjafarþingi mánudaginn 07.10.1996 kl. 15:00
[ 2. fundur | 4. fundur ]

Fundur stóð 07.10.1996 15:00 - 17:47

Dag­skrár­númer Mál
1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa (fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa)
a. Byggðastofnun (fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa) til forsætisráðherra
b. Afstaða íslenskra stjórnvalda til Helms-Burton laga (fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa) til utanríkisráðherra
c. Ársskýrslur LÍN (fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa) til menntamálaráðherra
d. Vaktþjónusta lækna og sjúkraflutningar í Hafnarfirði og nágrenni (fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa) til heilbrigðisráðherra
e. Arnarholt (fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa) til heilbrigðisráðherra
f. Hvalveiðar (fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa) til sjávarútvegsráðherra
g. Stefnumörkun í ferðaþjónustu (fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa) til samgönguráðherra
h. Framkvæmd samkomulags við heilsugæslulækna (fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa) til heilbrigðisráðherra
2. Afleiðingar langs vinnutíma hér á landi til félagsmálaráðherra 5. mál, beiðni um skýrslu MF. Hvort leyfð skuli
3. Innheimta vanskilaskulda til dómsmálaráðherra 8. mál, beiðni um skýrslu SJóh. Hvort leyfð skuli
4. Staða og þróun bolfiskfrystingar í landi til sjávarútvegsráðherra 13. mál, beiðni um skýrslu HG. Hvort leyfð skuli
5. Þróun launa og lífskjara á Íslandi til forsætisráðherra 20. mál, beiðni um skýrslu RA. Hvort leyfð skuli
6. Samanburður á lífskjörum hérlendis og í Danmörku til forsætisráðherra 22. mál, beiðni um skýrslu RG. Hvort leyfð skuli
7. Málefni Neyðarlínunnar hf. til dómsmálaráðherra 23. mál, beiðni um skýrslu LB. Hvort leyfð skuli
Utan dagskrár
Varamenn taka þingsæti (Þuríður Backman fyrir HG (Hjörleifur Guttormsson))
Tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda (tilkynningar forseta)
Tilkynning um dagskrá (tilkynningar forseta)
Lífskjör og undirbúningur kjarasamninga (umræður utan dagskrár)