Dagskrá þingfunda

Dagskrá 38. fundar á 148. löggjafarþingi fimmtudaginn 08.03.2018 að loknum 37. fundi
[ 37. fundur | 39. fundur ]

Fundur stóð 08.03.2018 11:20 - 17:01

Dag­skrár­númer Mál
1. Loftslagsmál (EES-reglur) 286. mál, lagafrumvarp umhverfis- og samgöngunefnd. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
2. Brottfall laga um stofnun hlutafélags um Hitaveitu Suðurnesja 138. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
3. Húsnæðissamvinnufélög (fjármögnun húsnæðissamvinnufélaga) 346. mál, lagafrumvarp félags- og jafnréttismálaráðherra. 1. umræða
4. Ársreikningar (viðvera endurskoðenda á aðalfundum) 340. mál, lagafrumvarp efnahags- og viðskiptanefnd. 1. umræða
5. Arion banki (sérstök umræða) til forsætisráðherra
6. Umhverfismat fyrir gerð láglendisvegar um Mýrdal 239. mál, þingsályktunartillaga ÁsF. Fyrri umræða
7. Vextir og verðtrygging (húsnæðisliður vísitölu neysluverðs) 246. mál, lagafrumvarp ÞorS. 1. umræða
8. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (hækkun starfslokaaldurs) 249. mál, lagafrumvarp ÞorS. 1. umræða
Utan dagskrár
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál) til forsætisráðherra