Dagskrá þingfunda

Dagskrá 86. fundar á 154. löggjafarþingi mánudaginn 18.03.2024 kl. 15:00
[ 85. fundur | 87. fundur ]

Fundur stóð 18.03.2024 15:01 - 16:42

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Fyrirhuguð kaup Landsbankans á TM, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Áhrif aukins peningamagns í umferð, fyrirspurn til forsætisráðherra
c. Meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum, fyrirspurn til forsætisráðherra
d. Áform um kaup Landsbankans á tryggingafélagi, fyrirspurn til forsætisráðherra
e. Eigendastefna ríkisins fyrir fjármálafyrirtæki, fyrirspurn til menningar- og viðskiptaráðherra
f. Endurskoðun á lögum um horfna menn með tilliti til tæknibreytinga, fyrirspurn til dómsmálaráðherra
2. Úrgangsmál og hringrásarhagkerfið (sérstök umræða) til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Utan dagskrár
Varamenn taka þingsæti (Sigurjón Þórðarson fyrir Eyjólf Ármannsson, Kristinn Rúnar Tryggvason fyrir Ingibjörgu Ólöfu Isaksen, Jón Steindór Valdimarsson fyrir Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur og Rafn Helgason fyrir Þorgerði K. Gunnarsdóttur)
Staðfesting kosningar (staðfesting kosningar)
Rafn Helgason og Kristinn Rúnar Tryggvason (drengskaparheit)
Kostnaður við auglýsingagerð, kynningarmál, viðburði og ráðstefnur til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra 743. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BGuðm. Tilkynning
Kostnaður við auglýsingagerð, kynningarmál, viðburði og ráðstefnur til heilbrigðisráðherra 748. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BGuðm. Tilkynning
Kostnaður við auglýsingagerð, kynningarmál, viðburði og ráðstefnur til matvælaráðherra 750. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BGuðm. Tilkynning
Kostnaður við auglýsingagerð, kynningarmál, viðburði og ráðstefnur til utanríkisráðherra 753. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BGuðm. Tilkynning
Stytting náms í framhaldsskólum og fjárframlög til mennta- og barnamálaráðherra 663. mál, fyrirspurn til skrifl. svars JSIJ. Tilkynning
Greiðslur almannatrygginga til félags- og vinnumarkaðsráðherra 421. mál, fyrirspurn til skrifl. svars JPJ. Tilkynning
Búsetuúrræði fatlaðs fólks til félags- og vinnumarkaðsráðherra 320. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BHar. Tilkynning
Útvistun ræstinga til félags- og vinnumarkaðsráðherra 739. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ValÁ. Tilkynning
Kostnaður við auglýsingagerð, kynningarmál, viðburði og ráðstefnur til félags- og vinnumarkaðsráðherra 744. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BGuðm. Tilkynning
Breyting á starfsáætlun (tilkynningar forseta)