Dagskrá þingfunda

Dagskrá 115. fundar á 136. löggjafarþingi miðvikudaginn 25.03.2009 að loknum 114. fundi
[ 114. fundur | 116. fundur ]

Fundur stóð 25.03.2009 15:50 - 18:02

Dag­skrár­númer Mál
1. Aðför o.fl. (bætt staða skuldara) 322. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
2. Embætti sérstaks saksóknara (rýmri rannsóknarheimildir) 393. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Íslenskur ríkisborgararéttur (próf og gjaldtökuheimild) 402. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Breyting á ýmsum lögum vegna færslu eftirlits með öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga (flutningur yfirstjórnar málaflokksins til umhverfisráðuneytis) 420. mál, lagafrumvarp umhverfisnefnd. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
5. Náttúruvernd (gjaldtökuheimild) 362. mál, lagafrumvarp umhverfisráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
6. Lífsýnasöfn (skil milli þjónustusýna og vísindasýna o.fl.) 123. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
7. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar (styrkir til breyttrar orkuöflunar og orkusparnaðar) 397. mál, lagafrumvarp iðnaðarráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
8. Raforkulög (frestun gildistöku ákvæða um aðgreiningu samkeppnis- og sérleyfisstarfsemi) 398. mál, lagafrumvarp iðnaðarráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
9. Visthönnun vöru sem notar orku (heildarlög, EES-reglur) 335. mál, lagafrumvarp iðnaðarráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
10. Ábyrgðarmenn (heildarlög) 125. mál, lagafrumvarp LB. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
11. Gjaldþrotaskipti o.fl. (greiðsluaðlögun) 281. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 3. umræða
12. Grunnskólar (samræmd könnunarpróf) 421. mál, lagafrumvarp menntamálanefnd. 3. umræða
13. Náms- og starfsráðgjafar (heildarlög, EES-reglur) 422. mál, lagafrumvarp menntamálanefnd. 3. umræða
14. Tóbaksvarnir (EES-reglur, varúðarmerking og auglýsingar) 162. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 3. umræða
15. Málefni aldraðra (gjald í Framkvæmdasjóð) 412. mál, lagafrumvarp félags- og tryggingamálaráðherra. 3. umræða
16. Atvinnuleysistryggingar (hlutaatvinnuleysisbætur, auknar upplýsingar, eftirlit o.fl.) 376. mál, lagafrumvarp félags- og tryggingamálaráðherra. 3. umræða
17. Bjargráðasjóður (heildarlög) 413. mál, lagafrumvarp samgönguráðherra. 2. umræða
18. Listamannalaun (heildarlög) 406. mál, lagafrumvarp menntamálaráðherra. 2. umræða
19. Rannsóknarstofnun um utanríkis- og öryggismál 20. mál, þingsályktunartillaga VS. Síðari umræða
20. Réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar (heildarlög) 259. mál, lagafrumvarp félags- og tryggingamálaráðherra. 2. umræða
21. Lyfjalög (gildistaka greinar um smásölu) 445. mál, lagafrumvarp heilbrigðisnefnd. 2. umræða
22. Stjórn fiskveiða (frístundaveiðar) 429. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd. 1. umræða
23. Árlegur vestnorrænn dagur 221. mál, þingsályktunartillaga KVM. Fyrri umræða
24. Samráðsfundur sjávarútvegsráðherra Vestur-Norðurlanda 222. mál, þingsályktunartillaga KVM. Fyrri umræða
25. Samráð Vestur-Norðurlanda um sjálfbæra nýtingu lifandi náttúruauðlinda 223. mál, þingsályktunartillaga KVM. Fyrri umræða
26. Samkomulag milli Íslands og Grænlands um skipti á útsendum fulltrúum 224. mál, þingsályktunartillaga KVM. Fyrri umræða
Utan dagskrár
Tilhögun þingfundar (tilkynningar forseta)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)