Dagskrá þingfunda

Dagskrá 75. fundar á 144. löggjafarþingi mánudaginn 02.03.2015 kl. 15:00
[ 74. fundur | 76. fundur ]

Fundur stóð 02.03.2015 15:01 - 17:54

Fyrirspurnir til ráðherra

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Upplýsingar um afnám gjaldeyrishafta, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Störf ríkisstjórnarinnar, fyrirspurn til forsætisráðherra
c. Eyðing upplýsinga úr gagnagrunni lögreglunnar, fyrirspurn til innanríkisráðherra
d. Lyklafrumvarp, fyrirspurn til forsætisráðherra
e. Auknar rannsóknarheimildir lögreglu, fyrirspurn til forsætisráðherra
2. Aðkoma Íslands að TiSA-viðræðunum (sérstök umræða) til utanríkisráðherra
3. Uppbygging húsnæðis Landspítala til heilbrigðisráðherra 557. mál, fyrirspurn SII.
4. Endurhæfingarþjónusta við aldraða til heilbrigðisráðherra 558. mál, fyrirspurn SII.
5. Staðsetning þjónustu við flugvél Isavia til innanríkisráðherra 505. mál, fyrirspurn SJS.
6. Skuldaþak sveitarfélaga til innanríkisráðherra 508. mál, fyrirspurn ÁPÁ.
7. Ljósleiðarar til innanríkisráðherra 520. mál, fyrirspurn KLM.
8. Nýtt flughlað á Akureyrarflugvelli til innanríkisráðherra 521. mál, fyrirspurn KLM.
9. Vinna til úrbóta á lagaumhverfi, reglum og framkvæmd nauðungarvistunar til innanríkisráðherra 487. mál, fyrirspurn ElH.
Utan dagskrár
Varamenn taka þingsæti (Ásta Guðrún Helgadóttir fyrir Jón Þór Ólafsson)
Tilkynning um skriflegt svar (tilkynningar forseta)