Dagskrá þingfunda

Dagskrá 73. fundar á 149. löggjafarþingi föstudaginn 01.03.2019 kl. 10:30
[ 72. fundur | 74. fundur ]

Fundur stóð 01.03.2019 10:31 - 16:47

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Hvalveiðar, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Kolefnisspor innlends og innflutts grænmetis, fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
c. Ákvörðun um áframhaldandi hvalveiðar, fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
d. Launahækkanir bankastjóra ríkisbankanna, fyrirspurn til forsætisráðherra
e. Seðlabankinn, fyrirspurn til forsætisráðherra
2. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 258/2018 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn (öryggi og hollustuhættir á vinnustöðum, vinnuréttur og jafnrétti kynjanna) 584. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Fyrri umræða
3. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 242/2018 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) 585. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Fyrri umræða
4. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 214/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta) 586. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Fyrri umræða
5. Lagaráð Alþingis 39. mál, lagafrumvarp AKÁ. 1. umræða
6. Hlutafélög (uppgjörsmynt arðgreiðslna) 50. mál, lagafrumvarp SMc. 1. umræða
7. Lágskattaríki 51. mál, þingsályktunartillaga SMc. Fyrri umræða
8. Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja 56. mál, þingsályktunartillaga KÓP. Fyrri umræða
9. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni 83. mál, þingsályktunartillaga ÓBK. Fyrri umræða
10. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar 86. mál, þingsályktunartillaga NTF. Fyrri umræða
11. Endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd 87. mál, þingsályktunartillaga NTF. Fyrri umræða. Mælendaskrá
12. Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði) 88. mál, lagafrumvarp ÁslS. 1. umræða
Utan dagskrár
Tilhögun þingfundar (tilkynningar forseta)
Orkupakki ESB, eftirlitsstofnanir sambandsins og EES-samningurinn til utanríkisráðherra 64. mál, fyrirspurn til skrifl. svars ÓBK. Tilkynning