Dagskrá þingfunda

Dagskrá 125. fundar á 149. löggjafarþingi miðvikudaginn 19.06.2019 kl. 11:00
[ 124. fundur ]

Dag­skrár­númer Mál
1. Fiskveiðar utan lögsögu Íslands (stjórn veiða á makríl) 776. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 3. umræða
2. Taka gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóður 710. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 3. umræða
3. Veiting ríkisborgararéttar 966. mál, lagafrumvarp allsherjar- og menntamálanefnd. 3. umræða
4. Aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna 957. mál, þingsályktunartillaga atvinnuveganefnd. Síðari umræða
5. Endurskoðun lögræðislaga 53. mál, þingsályktunartillaga ÞSÆ. Síðari umræða
6. Staða sveitarfélaganna á Suðurnesjum 187. mál, þingsályktunartillaga OH. Síðari umræða