Dagskrá þingfunda

Dagskrá 130. fundar á 150. löggjafarþingi mánudaginn 29.06.2020 að loknum 129. fundi
[ 129. fundur | 131. fundur ]

Fundur stóð 29.06.2020 21:18 - 02:17

Dag­skrár­númer Mál
1. Kosning eins aðalmanns í stað Ragnhildar Helgadóttur í dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara (kosningar)
2. Kosning eins varamanns í stað Ásu Ólafsdóttur í endurupptökunefnd (kosningar)
3. Frestun á fundum Alþingis 966. mál, þingsályktunartillaga forsætisráðherra. Ein umræða
4. Fimm ára samgönguáætlun 2020--2024 434. mál, þingsályktunartillaga samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
5. Samgönguáætlun fyrir árin 2020--2034 435. mál, þingsályktunartillaga samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
6. Samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir 662. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
7. Heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu 735. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
8. Lyfjalög 390. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
9. Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga (stofnanir á málefnasviði heilbrigðisráðherra) 446. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
10. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð) 665. mál, lagafrumvarp félags- og barnamálaráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
11. Félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða 666. mál, lagafrumvarp félags- og barnamálaráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
12. Atvinnuleysistryggingar (skilvirkari framkvæmd) 812. mál, lagafrumvarp félags- og barnamálaráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
13. Þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir (notendaráð) 838. mál, lagafrumvarp félags- og barnamálaráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
14. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og skráning raunverulegra eigenda (ráðstafanir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka) 709. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
15. Ársreikningar og endurskoðendur og endurskoðun (gagnsæi stærri kerfislega mikilvægra félaga) 721. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
16. Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins (mótframlagslán) 843. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
17. Loftslagsmál (skuldbindingar og losunarheimildir) 718. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
18. Eignarráð og nýting fasteigna (aðilar utan EES, landeignaskrá, ráðstöfun landeigna, aukið gagnsæi) 715. mál, lagafrumvarp forsætisráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
19. Sjúkratryggingar (stjórn og eftirlit) 701. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
20. Samkeppnislög (almenn endurskoðun og norrænn samstarfssamningur) 610. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
21. Hollustuhættir og mengunarvarnir (EES-reglur, plastvörur) 720. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
22. Svæðisbundin flutningsjöfnun (niðurlagning flutningsjöfnunarsjóðs olíuvara) 734. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
23. Breyting á ýmsum lögum á sviði sjávarútvegs, fiskeldis, lax- og silungsveiði vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu 713. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
24. Fjáraukalög 2020 841. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
25. Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun og ríkisábyrgðir (Ferðaábyrgðasjóður) 944. mál, lagafrumvarp atvinnuveganefnd. 2. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
26. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla vegna vinnu á byggingarstað) 939. mál, lagafrumvarp efnahags- og viðskiptanefnd. 2. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
27. Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur 960. mál, lagafrumvarp efnahags- og viðskiptanefnd. 2. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
28. Veiting ríkisborgararéttar 957. mál, lagafrumvarp allsherjar- og menntamálanefnd. 2. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
29. Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl. (viðbótarsamningur íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar) 708. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 2. umræða afbr. fyrir nál.
30. Breyting á ýmsum lögum á sviði landbúnaðar og matvæla vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu 714. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 2. umræða afbr. fyrir nál.
31. Sjúkratryggingar (aðgengi að sálfræðiþjónustu og annarri gagnreyndri samtalsmeðferð) 8. mál, lagafrumvarp ÞKG. 2. umræða
32. Ávana- og fíkniefni 23. mál, lagafrumvarp HallM. 2. umræða afbr. fyrir nál.
33. Tekjuskattur (frádráttur vegna kolefnisjöfnunar) 27. mál, lagafrumvarp ATG. 2. umræða
34. Tekjuskattur (söluhagnaður) 34. mál, lagafrumvarp HarB. 2. umræða
35. Ráðstafanir til að lágmarka kostnað vegna krabbameinsmeðferðar og meðferðar við öðrum langvinnum og lífshættulegum sjúkdómum 37. mál, þingsályktunartillaga AKÁ. Síðari umræða
36. Mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í samfélaginu 38. mál, þingsályktunartillaga GBr. Síðari umræða
37. Náttúrustofur 103. mál, þingsályktunartillaga LínS. Síðari umræða
38. Almannatryggingar (fjárhæð bóta) 135. mál, lagafrumvarp IngS. 2. umræða afbr. fyrir nál.
Utan dagskrár
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)