Dagskrá þingfunda

Dagskrá 23. fundar á 150. löggjafarþingi þriðjudaginn 22.10.2019 kl. 13:30
[ 22. fundur | 24. fundur ]

Fundur stóð 22.10.2019 13:30 - 19:11

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Fríverslunarsamningar í Norður-Atlantshafi (sérstök umræða) til utanríkisráðherra
3. Kosning umboðsmanns Alþingis skv. 1. gr. laga nr. 85 1997, um umboðsmann Alþingis, með síðari breytingum, til fjögurra ára, frá 1. janúar 2020 til 31. desember 2023 (kosningar)
4. Ábyrgð á réttindum barna samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins og öðrum réttarheimildum til dómsmálaráðherra 254. mál, beiðni um skýrslu JÞÓ. Hvort leyfð skuli
5. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 78/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta, EES-reglur) 187. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Fyrri umræða
6. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 190/2019 um breytingu á IX. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta, neytendavernd, EES-reglur) 188. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Fyrri umræða
7. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta, EES-reglur) 189. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Fyrri umræða
8. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 72/2019 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun. Orka.) 270. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Fyrri umræða
9. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 74/2019 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun. Orka.) 271. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Fyrri umræða
10. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 91/2019 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (hugverkaréttindi) 272. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Fyrri umræða
11. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 125/2019 um breytingu á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta. Neytendavernd.) 273. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Fyrri umræða
12. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 210/2019 um breytingu á I. og II. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) 274. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Fyrri umræða
13. Fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Indónesíu 275. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Fyrri umræða
14. Þjóðarsjóður 243. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
15. Tollalög o.fl. 245. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
16. Breyting á ýmsum lögum vegna skattlagningar tekna erlendra lögaðila o.fl. (samsköttun, CFC-félög o.fl.) 269. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
17. Íslenskur ríkisborgararéttur 252. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 1. umræða
Utan dagskrár
Kolefnisskattur og kostnaður aðgerða til að minnka losun kolefnis til fjármála- og efnahagsráðherra 218. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BirgÞ. Tilkynning