Dagskrá þingfunda

Dagskrá 58. fundar á 153. löggjafarþingi miðvikudaginn 01.02.2023 kl. 15:00
[ 57. fundur | 59. fundur ]

Fundur stóð 01.02.2023 15:00 - 02:05

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Staða barna innan trúfélaga til mennta- og barnamálaráðherra 629. mál, beiðni um skýrslu SÞÁ. Hvort leyfð skuli
3. Útlendingar (alþjóðleg vernd) 382. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. Frh. 2. umræðu
4. Greiðslureikningar 166. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
5. Peningamarkaðssjóðir 328. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
6. Sértryggð skuldabréf og fjármálafyrirtæki (sértryggð skuldabréf) 433. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
Utan dagskrár
Greinargerð ríkisendurskoðanda um Lindarhvol (um fundarstjórn)
Viðvera stjórnarliða í þingsal (um fundarstjórn)
Varamenn taka þingsæti (Lenya Rún Taha Karim fyrir Halldóru Mogensen)
Mannabreytingar í nefnd (tilkynningar forseta)
Formennska í alþjóðanefnd (tilkynningar forseta)
Lengd þingfundar (tilhögun þingfundar)
Dagskrártillaga (tilkynningar forseta)