Stofnun þings kjörinna fulltrúa innan Sameinuðu þjóðanna
52. mál, þingsályktunartillaga
150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingmálið var áður lagt fram sem 322. mál á 149. þingi (stofnun þings kjörinna fulltrúa innan Sameinuðu þjóðanna).
Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál. Merkið umsögn greinilega með nafni sendanda, dagsetningu og númeri og heiti þingmáls samanber leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.
Þingskjöl
Útbýtingardagur | Þingskjal | Flutningsmaður |
---|---|---|
12.09.2019 | 52 þingsályktunartillaga | Smári McCarthy |