Öll erindi í 561. máli: geislavarnir

(heildarendurskoðun, EES-reglur)

Tvær umsagnir höfðu borist áður en umsagnafrestur rann út. Landlæknisembættið lagði meðal annars til að við 9. gr. frumvarpsins yrði bætt ákvæði um gagnkvæma upplýsingaskyldu Geislavarna ríkisins og sóttvarnalæknis um óvænta geislaatburði sem valdið geta heilsutjóni.

141. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
Geislavarnir ríkisins umsögn velferðar­nefnd 26.02.2013 1775
Landlæknisembættið umsögn velferðar­nefnd 05.03.2013 1860
Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.