Málaflokkar

Nefndin fjallar um sjúkra- og lífeyris­trygg­ingar, félags­þjónustu, mál­efni barna, mál­efni aldraðra og mál­efni fatlaðra, hús­næðis­mál, vinnu­markaðs­mál og heil­brigðis­þjónustu. 


Fastir fundartímar

Mánudagar kl. 9.30-11.00 og miðvikudagar kl. 9.00-11.00.
Nefndarmenn

Aðalmenn

Líneik Anna Sævarsdóttir
formaður
Oddný G. Harðardóttir
1. vara­formaður
Ásmundur Friðriksson
2. vara­formaður
Guðmundur Ingi Kristinsson
Guðrún Hafsteinsdóttir
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir
Halldóra Mogensen
Jódís Skúladóttir
Óli Björn Kárason

Áheyrnarfulltrúar

Bergþór Ólason
Guðbrandur Einarsson

Nefndarritarar

Kolbrún Birna Árdal lögfræðingur
Brynjar Páll Jóhannesson lögfræðingur

Mál til umræðu

Mál í nefndum

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.

Velferðarnefnd

Fjöldi: 34

Mál í umsagnarferli

Ekkert mál er í umsagnarferli eins og er.


Öllum er frjálst að senda nefnd skrif­lega umsögn um þingmál.

Leiðbeiningar um ritun umsagna