Málaflokkar
Nefndin fjallar um sjúkra- og lífeyristryggingar, félagsþjónustu, málefni barna, málefni aldraðra og málefni fatlaðra, húsnæðismál, vinnumarkaðsmál og heilbrigðisþjónustu.
Fastir fundartímar
Mánudagar kl. 9.30-11.00 og miðvikudagar kl. 9.00-11.00.
Nefndarfundir
Nefndarmenn
Aðalmenn |
Líneik Anna Sævarsdóttir formaður |
Oddný G. Harðardóttir 1. varaformaður |
Ásmundur Friðriksson 2. varaformaður |
Guðmundur Ingi Kristinsson |
Guðrún Hafsteinsdóttir |
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir |
Halldóra Mogensen |
Jódís Skúladóttir |
Óli Björn Kárason |
Áheyrnarfulltrúar |
Bergþór Ólason |
Guðbrandur Einarsson |
Nefndarritarar |
Kolbrún Birna Árdal lögfræðingur |
Brynjar Páll Jóhannesson lögfræðingur |
Mál til umræðu
Mál í nefndum
Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.
Velferðarnefnd
- Tóbaksvarnir. Vísað 15.12.2022.
- Almannatryggingar og félagsleg aðstoð. Vísað 06.12.2022.
- Almannatryggingar og félagsleg aðstoð. Vísað 24.11.2022.
- Almannatryggingar. Vísað 23.11.2022.
- Almannatryggingar. Vísað 23.11.2022.
- Réttindi sjúklinga. Vísað 22.11.2022.
- Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Vísað 22.11.2022.
- Sjúkratryggingar. Vísað 22.11.2022.
- Útboð á rekstri heilsugæslustöðvar á Akureyri. Vísað 17.11.2022.
- Sjúkratryggingar. Vísað 10.11.2022.
- Skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn. Vísað 10.11.2022.
- Heimild til rannsókna og notkunar á efninu sílósíbíni í geðlækningaskyni. Vísað 09.11.2022.
- Fullgilding og lögfesting valfrjálsrar bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Vísað 08.11.2022.
- Markviss öflun gagna um líðan, velferð og efnahag eldra fólks. Vísað 27.10.2022.
- Lyfjalög. Vísað 20.10.2022.
- Gjaldfrjálsar heilbrigðisskimanir. Vísað 20.10.2022.
- Greiðslumat. Vísað 20.10.2022.
- Umboðsmaður sjúklinga. Vísað 20.10.2022.
- Aðkoma öryrkja og ellilífeyrisþega að kjaraviðræðum. Vísað 20.10.2022.
- Atvinnulýðræði. Vísað 20.10.2022.
- Atvinnuréttindi útlendinga. Vísað 20.10.2022.
- Almannatryggingar. Vísað 20.10.2022.
- Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Vísað 18.10.2022.
- Félagafrelsi á vinnumarkaði. Vísað 18.10.2022.
- Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega. Vísað 13.10.2022.
- Breyting á lögum um ættleiðingar. Vísað 13.10.2022.
- Uppbygging geðdeilda. Vísað 13.10.2022.
- Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Vísað 12.10.2022.
- Fjarvinnustefna. Vísað 12.10.2022.
- Almannatryggingar. Vísað 11.10.2022.
- Sveigjanleg tilhögun á fæðingar- og foreldraorlofi. Vísað 29.09.2022.
- Tæknifrjóvgun o.fl.. Vísað 22.09.2022.
- Ávana- og fíkniefni. Vísað 22.09.2022.
- Hækkun skattleysismarka og lágmarksframfærslu lífeyrisþega. Vísað 20.09.2022.
Fjöldi: 34
Mál í umsagnarferli
Ekkert mál er í umsagnarferli eins og er.
Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál.