Málaflokkar
Nefndin fjallar um sjúkra- og lífeyristryggingar, félagsþjónustu, málefni barna, málefni aldraðra og málefni fatlaðra, húsnæðismál, vinnumarkaðsmál og heilbrigðisþjónustu.
Fastir fundartímar
mánudagar kl. 9.30-11.00 og miðvikudagar kl. 9.00-11.00.
Nefndarfundir
Næsti fundur nefndar
Nýjustu fundargerðir
2. febrúar, kl. 19:20 2. febrúar, kl. 9:00 1. febrúar, kl. 9:3027. janúar, kl. 9:00
Nefndarmenn
Aðalmenn |
Helga Vala Helgadóttir formaður |
Ólafur Þór Gunnarsson 1. varaformaður |
Ásmundur Friðriksson 2. varaformaður |
Anna Kolbrún Árnadóttir |
Guðmundur Ingi Kristinsson |
Halla Signý Kristjánsdóttir |
Halldóra Mogensen |
Lilja Rafney Magnúsdóttir |
Vilhjálmur Árnason |
Áheyrnarfulltrúi |
Hanna Katrín Friðriksson |
Nefndarritari |
Ívar Már Ottason lögfræðingur |
Mál til umræðu
Mál í nefndum
Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.
Velferðarnefnd
- Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda. Vísað 24.02.2021.
- Skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn. Vísað 24.02.2021.
- Málefni aldraðra. Vísað 23.02.2021.
- 40 stunda vinnuvika. Vísað 17.02.2021.
- Framleiðsla innrennslisvökva til notkunar í lækningaskyni. Vísað 17.02.2021.
- Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum. Vísað 16.02.2021.
- Málefni innflytjenda. Vísað 16.02.2021.
- Afnám vasapeningafyrirkomulags. Vísað 02.02.2021.
- Samfélagstúlkun. Vísað 26.01.2021.
- Sjúklingatrygging. Vísað 26.01.2021.
- Slysatryggingar almannatrygginga. Vísað 26.01.2021.
- Lífsýnasöfn og söfn heilbrigðisupplýsinga og vísindarannsóknir á heilbrigðissviði. Vísað 26.01.2021.
- Aðgerðaáætlun gegn öldrunarfordómum. Vísað 15.12.2020.
- Sjúkratryggingar. Vísað 15.12.2020.
- Barna- og fjölskyldustofa. Vísað 09.12.2020.
- Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála. Vísað 09.12.2020.
- Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna. Vísað 09.12.2020.
- Hagsmunafulltrúar aldraðra. Vísað 26.11.2020.
- Almannatryggingar. Vísað 26.11.2020.
- Almannatryggingar. Vísað 26.11.2020.
- Almannatryggingar. Vísað 25.11.2020.
- Bætt stjórnsýsla í umgengnismálum. Vísað 24.11.2020.
- Fæðingar- og foreldraorlof. Vísað 19.11.2020.
- Almannatryggingar. Vísað 19.11.2020.
- Almannatryggingar. Vísað 17.11.2020.
- Stéttarfélög og vinnudeilur. Vísað 17.11.2020.
- Skattleysi launatekna undir 350.000 kr. og 350.000 kr. lágmark til framfærslu lífeyrisþega. Vísað 17.11.2020.
- Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega. Vísað 13.11.2020.
- Barnaverndarlög. Vísað 13.11.2020.
- Búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum. Vísað 13.11.2020.
- Bygging nýs þjóðarsjúkrahúss á Keldum. Vísað 13.11.2020.
- Aðgengi einstaklinga sem ferðast til Íslands að þungunarrofi. Vísað 12.11.2020.
- Réttur barna til að þekkja uppruna sinn. Vísað 05.11.2020.
- Aukin atvinnuréttindi útlendinga. Vísað 05.11.2020.
- Úttekt á heilsutengdum forvörnum eldra fólks. Vísað 05.11.2020.
- Almannatryggingar og félagsleg aðstoð. Vísað 22.10.2020.
- Greiðara aðgengi að meðferðarúrræðum á sjúkrahúsinu Vogi. Vísað 22.10.2020.
- Sértæk þjónustueining fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma og langveik börn. Vísað 22.10.2020.
- Almannatryggingar. Vísað 21.10.2020.
- Atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa. Vísað 21.10.2020.
- Atvinnulýðræði. Vísað 15.10.2020.
- Almannatryggingar. Vísað 15.10.2020.
- Almannatryggingar. Vísað 15.10.2020.
- Stéttarfélög og vinnudeilur. Vísað 13.10.2020.
Fjöldi: 44
Mál í umsagnarferli
Frestur til 4. mars
Frestur til 10. mars
- 40 stunda vinnuvika
- Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum
- Framleiðsla innrennslisvökva til notkunar í lækningaskyni
- Málefni innflytjenda
Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál.