Öll erindi í 571. máli: fjármálafyrirtæki

(starfsleyfi, aukið eftirlit o.fl., EES-reglur)

Þótt umsagnir séu almennt jákvæðar eru gerðar fjölmargar efnislegar athugasemdir einkum hvað varðar skýrleika og skilgreiningar.

144. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
Arion banki hf. umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 05.05.2015 1846
Fjármála- og efna­hags­ráðuneytið minnisblað efna­hags- og við­skipta­nefnd 27.04.2015 1730
Fjármála- og efna­hags­ráðuneytið minnisblað efna­hags- og við­skipta­nefnd 29.04.2015 1746
Fjármálaeftirlitið umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 27.03.2015 1669
Hagsmuna­samtök heimilanna umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 24.03.2015 1641
Hagsmuna­samtök heimilanna viðbótarumsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 19.06.2015 2308
Landsbankinn hf. umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 05.05.2015 1817
Lögmanna­félag Íslands umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 24.03.2015 1639
MP banki hf. umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 24.03.2015 1632
MP banki hf. umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 22.04.2015 1721
Neytenda­samtökin umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 24.03.2015 1634
Neytendastofa umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 24.03.2015 1629
Rúnar Lárus­son umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 11.03.2015 1538
Samtök atvinnulífsins umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 13.04.2015 1704
Samtök fjár­málafyrirtækja umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 01.04.2015 1702
Samtök fjár­málafyrirtækja umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 22.04.2015 1724
Seðlabanki Íslands umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 01.04.2015 1693
Spari­sjóður Suður-Þingeyinga og Spari­sjóður Höfðhverfinga umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 27.04.2015 1738
Spari­sjóður Suður-Þingeyinga og Spari­sjóður Höfðhverfinga tillaga efna­hags- og við­skipta­nefnd 02.05.2015 1778
Viðskipta­ráð Íslands umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 10.04.2015 1701
Virðing ehf. umsögn efna­hags- og við­skipta­nefnd 01.04.2015 1691
Virðing ehf. athugasemd efna­hags- og við­skipta­nefnd 25.04.2015 2362
Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.