Málaflokkar
Nefndin fjallar um efnahagsmál almennt, viðskiptamál, þ.m.t. bankamál, fjármálastarfsemi og lífeyrismál, svo og skatta- og tollamál.
Fastir fundartímar
Þriðjudagar kl. 9.00-11.15 og fimmtudagar kl. 9.00-10.15.
Nefndarfundir
Nefndarmenn
Aðalmenn |
Guðrún Hafsteinsdóttir formaður |
Ágúst Bjarni Garðarsson 1. varaformaður |
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir 2. varaformaður |
Ásthildur Lóa Þórsdóttir |
Diljá Mist Einarsdóttir |
Guðbrandur Einarsson |
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir |
Kristrún Frostadóttir |
Steinunn Þóra Árnadóttir |
Áheyrnarfulltrúi |
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson |
Nefndarritari |
Ívar Már Ottason lögfræðingur |
Mál til umræðu
Mál í nefndum
Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.
Efnahags- og viðskiptanefnd
- Seðlabanki Íslands. Vísað 15.12.2022.
- Tekjustofnar sveitarfélaga. Vísað 24.11.2022.
- Fasteignalán til neytenda og nauðungarsala. Vísað 24.11.2022.
- Neytendalán o.fl.. Vísað 23.11.2022.
- Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld. Vísað 22.11.2022.
- Neytendalán og fasteignalán til neytenda. Vísað 21.11.2022.
- Virðisaukaskattur. Vísað 21.11.2022.
- Vextir og verðtrygging o.fl.. Vísað 21.11.2022.
- Vísitala neysluverðs. Vísað 17.11.2022.
- Upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar. Vísað 10.11.2022.
- Samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki. Vísað 27.10.2022.
- Fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi. Vísað 27.10.2022.
- Úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara. Vísað 20.10.2022.
- Réttlát græn umskipti. Vísað 20.10.2022.
- Peningamarkaðssjóðir. Vísað 19.10.2022.
- Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Vísað 19.10.2022.
- Breyting á lögum um tekjuskatt og staðgreiðslu opinberra gjalda. Vísað 12.10.2022.
- Vextir og verðtrygging o.fl.. Vísað 22.09.2022.
- Samstöðuaðgerðir vegna verðbólgu og vaxtahækkana. Vísað 22.09.2022.
- Skattalegir hvatar vegna launa keppnis- og afreksíþróttafólks. Vísað 22.09.2022.
Fjöldi: 20
Mál í umsagnarferli
Ekkert mál er í umsagnarferli eins og er.
Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál.