Tilkynningar

Nefndadagar 9. og 12. desember

5.12.2011

Eftirfarandi breyting hefur verið gerð á starfsáætlun Alþingis: Föstudagurinn 9. desember og mánudagurinn 12. desember verða nefndadagar.