Tilkynningar

Til viðtakenda umsagnarbeiðna fastanefnda

25.11.2009

Framvegis verða beiðnir fastanefnda um umsagnir um þingmál aðeins sendar í tölvupósti. Vinsamlegast staðfestið netföng umsagnaraðila við nefndasvið Alþingis, nefndasvid@althingi.is, til að tryggja að umsagnarbeiðnir komist til skila.