Tilkynningar

Handbók um undirbúning og frágang lagafrumvarpa

20.12.2007

Komin er út á vegum forsætisráðuneytisins, dóms- og kirkjumálaráðuneytisins og skrifstofu Alþings handbók um undirbúning og frágang lagafrumvarpa. Handbók um undirbúning og frágang lagafrumvarpa (PDF-skjal).