Tilkynningar

Svör ríkisendurskoðanda við spurningum formanns stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis

16.10.2012

Svör ríkisendurskoðanda við spurningum frá formanni stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis sem sendar voru í tilefni af umræðu um úttekt Ríkisendurskoðunar á fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins (Oracle).