Tilkynningar

Skýrslubeiðni til ríkisendurskoðanda vegna flugbrautar

3.7.2017

 

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur óskað eftir, með vísan til 17. gr. laga nr. 46/2016, um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreikninga, að ríkisendurskoðandi vinni úttekt á stjórnsýslu, framkvæmd, skilvirkni og ákvarðanatöku innanríkisráðherra, Samgöngustofu og Isavia ohf. vegna lokunar á flugbraut 06/24 á Reykjavíkurflugvelli út frá gildandi lögum og stöðlum.