Tilkynningar

Upptaka af opnum fundi um reglur um uppreist æru

30.8.2017

Upptaka af opnum fundi í allsherjar- og menntamálanefnd um uppreist æru sem haldinn var 30. ágúst. Dómsmálaráðherra, Sigríður Á. Andersen, Haukur Guðmundsson, ráðuneytisstjóri í dómsmálaráðuneyti, og Bergur Þór Ingólfsson voru gestir fundarins.


Opinn fundur í allsherjar- og menntamálanefnd