Tilkynningar

Upptaka frá fundi um skýrslu peningastefnunefndar

22.2.2017

Upptaka frá opnum fundi efnahags- og viðskiptanefndar um skýrslu peningastefnunefndar
22. febrúar 2017.

Gestir fundarins voru:

 

Kl. 9:00 Peningastefnunefnd, Már Guðmundsson, Arnór Sighvatsson og Katrín Ólafsdóttir.
Kl. 10:30 Alþýðusamband Íslands, Róbert Farestveit hagfræðingur og Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri.
Kl. 10:50 Samtök atvinnulífsins, Halldór Benjamín Þorbergsson og Ásdís Kristjánsdóttir.