Fundargerð 121. þingi, 60. fundi, boðaður 1997-02-03 15:00, stóð 15:00:03 til 18:31:22 gert 3 18:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

60. FUNDUR

mánudaginn 3. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Rannsókn kjörbréfs.

Forseti las bréf þess efnis að Birna Sigurjónsdóttir tæki sæti Kristínar Halldórsdóttur, 12. þm. Reykn.

[15:01]


Tilkynning um dagskrá.

[15:04]

Forseti tilkynnti að að lokinni afgreiðslu dagskrármála færi fram umræða utan dagskrár að beiðni hv. 5. þm. Reykn. Gert væri ráð fyrir að umræðan stæði í allt að þrjár klukkustundir.


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Evrópska myntbandalagið.

[15:04]

Spyrjandi var Kristín Ástgeirsdóttir.


Sala á áfengi og tóbaki.

[15:09]

Spyrjandi var Siv Friðleifsdóttir.


Ákvörðun um álbræðslu á Grundartanga.

[15:17]

Spyrjandi var Hjörleifur Guttormsson.


Niðurskurður á fjárveitingum til sjúkrahúsa á landsbyggðinni.

[15:25]

Spyrjandi var Kristinn H. Gunnarsson.


Bílastyrkur til fatlaðra og öryrkja.

[15:31]

Spyrjandi var Kristján Pálsson.

[15:36]

Útbýting þingskjala:


Þróun og umfang fátæktar á Íslandi.

Beiðni JóhS o.fl. um skýrslu, 264. mál. --- Þskj. 516.

[15:38]


Samningsveð, frh. 1. umr.

Stjfrv., 234. mál. --- Þskj. 350.

[15:38]


Umræður utan dagskrár.

Undirbúningur kjarasamninga og áhrif nýrra vinnumarkaðslaga.

Málshefjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.

[15:39]

[17:31]

Útbýting þingskjala:

[18:09]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:31.

---------------