Fundargerð 125. þingi, 39. fundi, boðaður 1999-12-08 23:59, stóð 13:48:53 til 16:22:29 gert 8 16:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

39. FUNDUR

miðvikudaginn 8. des.,

að loknum 38. fundi.

Dagskrá:


Reglugerð um nýtingu afla og aukaafurða.

Fsp. HjÁ, 88. mál. --- Þskj. 88.

[13:49]

Umræðu lokið.


Könnun á hagkvæmni kalkþörungavinnslu.

Fsp. JB, 100. mál. --- Þskj. 101.

[13:57]

Umræðu lokið.


Verndun náttúruperlna.

Fsp. PHB, 202. mál. --- Þskj. 235.

[14:03]

Umræðu lokið.


Kynferðisleg misnotkun á börnum.

Fsp. JóhS, 167. mál. --- Þskj. 193.

[14:17]

Umræðu lokið.


Framsal Háskóla Íslands á einkaleyfi til peningahappdrættis.

Fsp. ÖJ, 166. mál. --- Þskj. 192.

[14:31]

Umræðu lokið.


Frummatsskýrsla um álver á Reyðarfirði.

Fsp. KolH, 132. mál. --- Þskj. 152.

[14:41]

Umræðu lokið.


Orkuvinnsla á bújörðum.

Fsp. DrH, 158. mál. --- Þskj. 179.

[14:53]

Umræðu lokið.


Samstarf á sviði rannsókna og nýsköpunar.

Fsp. HjÁ, 177. mál. --- Þskj. 204.

[15:06]

Umræðu lokið.

[15:19]

Útbýting þingskjals:


Söfnun lífsýna.

Fsp. ÖJ, 191. mál. --- Þskj. 221.

[15:19]

Umræðu lokið.


Beinþynning.

Fsp. SvanJ, 180. mál. --- Þskj. 209.

[15:29]

Umræðu lokið.


Almenningssamgöngur á landsbyggðinni.

Fsp. ÞBack, 194. mál. --- Þskj. 226.

[15:44]

Umræðu lokið.

[15:58]

Útbýting þingskjala:


Þolmörk ferðamannastaða á hálendinu.

Fsp. PHB, 201. mál. --- Þskj. 234.

[15:58]

Umræðu lokið.


Verndarsvæði samkvæmt Ramsar-samþykktinni.

Fsp. KF, 208. mál. --- Þskj. 242.

[16:10]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 1., 7.--9. og 14.--17. mál.

Fundi slitið kl. 16:22.

---------------