Dagskrá 126. þingi, 57. fundi, boðaður 2001-01-15 23:59, gert 15 17:16
[<-][->]

57. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 15. jan. 2001

að loknum 56. fundi.

---------

  1. Meðferð opinberra mála, stjfrv., 367. mál, þskj. 580. --- 1. umr.
  2. Tóbaksvarnir, stjfrv., 345. mál, þskj. 484. --- 1. umr.
  3. Samráð stjórnvalda við frjáls félagasamtök, þáltill., 46. mál, þskj. 46. --- Fyrri umr.
  4. Atvinnuréttindi útlendinga, frv., 48. mál, þskj. 48. --- 1. umr.
  5. Skaðabótalög, frv., 50. mál, þskj. 50. --- 1. umr.
  6. Vátryggingasamningar og Viðlagatrygging Íslands, frv., 54. mál, þskj. 54. --- 1. umr.
  7. Lagaráð, frv., 76. mál, þskj. 76. --- 1. umr.
  8. Virðisaukaskattur, frv., 101. mál, þskj. 101. --- 1. umr.
  9. Úttekt á ástandi eigna á jarðskjálftasvæðum, þáltill., 116. mál, þskj. 116. --- Fyrri umr.
  10. Umboðsmaður aldraðra, þáltill., 117. mál, þskj. 117. --- Fyrri umr.
  11. Stjórnarskipunarlög, frv., 133. mál, þskj. 133. --- 1. umr.
  12. Sveitarstjórnarlög, frv., 135. mál, þskj. 135. --- 1. umr.