Fundargerð 127. þingi, 28. fundi, boðaður 2001-11-14 13:30, stóð 13:30:01 til 13:41:04 gert 14 13:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

28. FUNDUR

miðvikudaginn 14. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:35]

Forseti tilkynnti að um kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 3. þm. Vesturl.

[13:35]

Útbýting þingskjala:


Loftferðir, frh. 1. umr.

Stjfrv., 252. mál (eftirlitsheimildir Flugmálastjórnar, flugvernd, gjöld o.fl.). --- Þskj. 288.

[13:36]


Loftferðir, frh. 1. umr.

Frv. KLM o.fl., 32. mál (leiðarflugsgjöld). --- Þskj. 32.

[13:38]


Samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar um aðbúnað skipverja, frh. fyrri umr.

Þáltill. GHall o.fl., 184. mál. --- Þskj. 191.

[13:38]


Hönnun og merkingar hjólreiðabrauta, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÍGP o.fl., 248. mál. --- Þskj. 284.

[13:39]


Heimild til að staðfesta samþykkt um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó, 3. umr.

Stjfrv., 115. mál. --- Þskj. 330.

Enginn tók til máls.

[13:40]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 338).

Fundi slitið kl. 13:41.

---------------