Fundargerð 128. þingi, 83. fundi, boðaður 2003-02-19 23:59, stóð 13:42:19 til 15:53:10 gert 19 16:12
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

83. FUNDUR

miðvikudaginn 19. febr.,

að loknum 82. fundi.

Dagskrá:


Stofnun framhaldsskóla á Snæfellsnesi.

Fsp. JB og ÁSJ, 505. mál. --- Þskj. 838.

[13:42]

Umræðu lokið.


Stofnun framhaldsskóla í Mosfellsbæ.

Fsp. JB, 524. mál. --- Þskj. 868.

[14:00]

Umræðu lokið.


Sérhæfing fjölbrautaskóla.

Fsp. BjörgvS, 533. mál. --- Þskj. 877.

[14:12]

Umræðu lokið.


Samræmd stúdentspróf.

Fsp. BjörgvS, 541. mál. --- Þskj. 888.

[14:27]

Umræðu lokið.


Sementsverksmiðjan hf.

Fsp. ÁSJ og JB, 554. mál. --- Þskj. 901.

[14:41]

Umræðu lokið.


Embætti umboðsmanns neytenda.

Fsp. BjörgvS, 532. mál. --- Þskj. 876.

[14:54]

Umræðu lokið.


Skelfiskveiðar og ástand lífríkis í Breiðafirði.

Fsp. ÁSJ og JB, 555. mál. --- Þskj. 902.

[15:09]

Umræðu lokið.


Þjónusta við aðstandendur ungra fíkniefnaneytenda.

Fsp. RG, 560. mál. --- Þskj. 908.

Umræðu lokið.

[15:27]

[15:39]

Útbýting þingskjala:


Réttarstaða fólks í hjúskap og óvígðri sambúð.

Fsp. RG, 562. mál. --- Þskj. 910.

Umræðu lokið.

[15:40]

[15:52]

Útbýting þingskjals:

Fundi slitið kl. 15:53.

---------------