Fundargerð 128. þingi, 82. fundi, boðaður 2003-02-19 13:30, stóð 13:30:00 til 13:42:16 gert 19 16:12
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

82. FUNDUR

miðvikudaginn 19. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 601. mál (hlutabréfasjóðir). --- Þskj. 962.

[13:35]


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., frh. 1. umr.

Stjfrv., 610. mál (lækkun gjalds). --- Þskj. 973.

[13:36]


Tollalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 611. mál (aðaltollhöfn í Kópavogi). --- Þskj. 974.

[13:36]


Aukinn tollkvóti hreindýrakjöts, frh. fyrri umr.

Þáltill. SI o.fl., 250. mál. --- Þskj. 254.

[13:37]


Fjárhagslegt sjálfstæði þjóðgarðsins í Skaftafelli, frh. fyrri umr.

Þáltill. MF, 256. mál. --- Þskj. 266.

[13:37]


Rannsóknir í þágu atvinnuveganna, frh. 1. umr.

Frv. KHG, 325. mál (færsla Hafrannsóknastofnunar undir umhverfisráðuneyti). --- Þskj. 353.

[13:38]


Breytt hlutföll aldurshópa eftir árið 2010, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÍGP o.fl., 397. mál. --- Þskj. 470.

[13:38]


Framboð á leiguhúsnæði, frh. fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 512. mál. --- Þskj. 850.

[13:39]


Reynslulausn, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÞKG o.fl., 517. mál. --- Þskj. 857.

[13:39]


Aðgangur landsmanna að GSM-farsímakerfinu, frh. fyrri umr.

Þáltill. JB o.fl., 546. mál. --- Þskj. 893.

[13:39]


Milliliðalaust lýðræði, frh. fyrri umr.

Þáltill. BjörgvS o.fl., 577. mál. --- Þskj. 931.

[13:40]


Innflutningur dýra, frh. 1. umr.

Frv. ÞKG o.fl., 249. mál (rekstur sóttvarna- og einangrunarstöðva). --- Þskj. 253.

[13:40]


Stofnun og rekstur tónminjasafns á Stokkseyri, fyrri umr.

Þáltill. ÍGP o.fl., 608. mál. --- Þskj. 971.

Enginn tók til máls.

[13:41]

Fundi slitið kl. 13:42.

---------------