Fundargerð 132. þingi, 68. fundi, boðaður 2006-02-15 23:59, stóð 15:32:54 til 16:10:01 gert 15 16:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

68. FUNDUR

miðvikudaginn 15. febr.,

að loknum 67. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Umræður utan dagskrár.

Tenging Sundabrautar við Grafarvog.

[15:33]

Málshefjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði, frh. 1. umr.

Stjfrv., 520. mál (skipulag löggæslunnar, greiningardeildir). --- Þskj. 759.

[16:04]


Friðlýsing Jökulsár á Fjöllum, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 68. mál. --- Þskj. 68.

[16:07]


Styrkir til foreldra sem ættleiða börn frá útlöndum, frh. fyrri umr.

Þáltill. GÖg o.fl., 213. mál. --- Þskj. 213.

[16:07]


Höfundalög, 3. umr.

Stjfrv., 222. mál (EES-reglur). --- Þskj. 772.

Enginn tók til máls.

[16:08]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 777).

[16:09]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 5.--9. mál.

Fundi slitið kl. 16:10.

---------------