Fundargerð 135. þingi, 64. fundi, boðaður 2008-02-12 13:30, stóð 13:31:44 til 19:12:54 gert 13 8:45
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

64. FUNDUR

þriðjudaginn 12. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:31]

Forseti tilkynnti að tvær utandagskrárumræður færu fram á fundinum. Hin fyrri, að beiðni hv. 6. þm. Norðvest., kl. 3 og hin síðari, að beiðni hv. 5. þm. Reykv. s., strax að lokinni hinni fyrri.

[13:33]

Útbýting þingskjals:


Störf þingsins.

Samgöngur til Vestmannaeyja -- launamál kennara.

[13:34]

Umræðu lokið.


Skipulagslög, 1. umr.

Stjfrv., 374. mál (heildarlög). --- Þskj. 616.

[14:08]

Umræðu frestað.


Umræður utan dagskrár.

Kjarasamningar og efnahagsmál.

[14:56]

Málshefjandi var Guðjón A. Kristjánsson.

[15:33]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Samningar um opinber verkefni.

[15:34]

Málshefjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Skipulagslög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 374. mál (heildarlög). --- Þskj. 616.

[16:07]

[16:21]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og umhvn.

[17:48]

Útbýting þingskjals:


Mannvirki, 1. umr.

Stjfrv., 375. mál (heildarlög). --- Þskj. 617.

[17:49]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og umhvn.


Brunavarnir, 1. umr.

Stjfrv., 376. mál (flutningur verkefna Brunamálastofnunar o.fl.). --- Þskj. 618.

[18:36]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og umhvn.

[19:02]

Útbýting þingskjala:


Lagning raflína í jörð, fyrri umr.

Þáltill. HHj o.fl., 315. mál. --- Þskj. 449.

[19:03]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og umhvn.

Fundi slitið kl. 19:12.

---------------