Fundargerð 136. þingi, 82. fundi, boðaður 2009-02-17 13:30, stóð 13:31:59 til 22:22:45 gert 18 8:12
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

82. FUNDUR

þriðjudaginn 17. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:32]

Forseti tilkynnti að um kl. tvö færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 10. þm. Suðvest.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[13:33]


Störf þingsins.

Málefni Hólaskóla -- efnahagsmál og ESB.

[13:34]

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Þingsályktunartillaga um hvalveiðar.

[14:09]

Málshefjandi var Jón Gunnarsson.


Um fundarstjórn.

Umræða um frumvörp um eftirlaun.

[14:11]

Málshefjandi var Pétur H. Blöndal.


Umræður utan dagskrár.

Ástæða Breta fyrir að beita hryðjuverkalögum á Ísland.

[14:17]

Málshefjandi var Siv Friðleifsdóttir.


Stjórnarskipunarlög, 1. umr.

Frv. SF o.fl., 286. mál (stjórnlagaþing). --- Þskj. 512.

[14:53]

[17:07]

Útbýting þingskjala:

[17:44]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sérn.

[Fundarhlé. --- 18:54]

[19:15]

Útbýting þingskjals:


Eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara, 1. umr.

Stjfrv., 313. mál (afnám laganna). --- Þskj. 543.

[19:30]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.

Út af dagskrá voru tekin 4.--11. mál.

Fundi slitið kl. 22:22.

---------------