Dagskrá 137. þingi, 17. fundi, boðaður 2009-06-09 13:30, gert 9 16:19
[<-][->]

17. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 9. júní 2009

kl. 1.30 miðdegis.

---------

 1. Einkavæðing bankanna -- upplýsingagjöf til nefnda -- Icesave o.fl. (störf þingsins).
 2. Virðisaukaskattur, frv., 47. mál, þskj. 47. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
 3. Aðild starfsmanna við samruna félaga með takmarkaðri ábyrgð yfir landamæri, stjfrv., 37. mál, þskj. 37. --- 1. umr.
 4. Starfsmenn í hlutastörfum, stjfrv., 70. mál, þskj. 82. --- 1. umr.
 5. Tímabundin ráðning starfsmanna, stjfrv., 78. mál, þskj. 90. --- 1. umr.
 6. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 85. mál, þskj. 97. --- 1. umr.
 7. Lánasjóður íslenskra námsmanna, stjfrv., 82. mál, þskj. 94. --- 1. umr.
 8. Náms- og starfsráðgjafar, stjfrv., 83. mál, þskj. 95. --- 1. umr.
 9. Listamannalaun, frv., 69. mál, þskj. 81. --- 1. umr.
 10. Meðferð einkamála, frv., 32. mál, þskj. 32. --- 1. umr.
 11. Samningsveð, frv., 39. mál, þskj. 39. --- 1. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Fyrirkomulag umræðu um störf þingsins (um fundarstjórn).