Fundargerð 138. þingi, 70. fundi, boðaður 2010-01-29 12:00, stóð 12:02:37 til 14:21:55 gert 29 14:52
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

70. FUNDUR

föstudaginn 29. jan.,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Framhaldsfundir Alþingis.

[12:02]

Hlusta | Horfa

Forsætisráðherra Jóhanna Sigurðardóttir las bréf handhafa forsetavalds um að Alþingi skuli koma saman til framhaldsfunda 29. janúar 2010.


Minning Gunnlaugs Finnssonar.

[12:03]

Hlusta | Horfa

Forseti minntist Gunnlaugs Finnssonar, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 13. janúar sl.

[12:07]

Útbýting þingskjala:


Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins ohf. til eins árs, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 8. gr. laga nr. 6 1. febrúar 2007, um Ríkisútvarpið ohf.

[12:07]

Hlusta | Horfa

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Margrét Frímannsdóttir (A),

Kristín Edwald (B),

Svanhildur Kaaber (A),

Magnús Stefánsson (B),

Ari Skúlason (A).

Varamenn:

Eva Bjarnadóttir (A),

Signý Ormarsdóttir (B),

Hlynur Hallsson (A),

Þórey Anna Matthíasdóttir (B),

Helgi Pétursson (A).


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Úrræði fyrir fólk í greiðsluerfiðleikum.

[12:10]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Bréf forsætisráðherra til forseta Íslands.

[12:16]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Stofnun atvinnuvegaráðuneytis.

[12:23]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Kynningarefni fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave.

[12:28]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Margrét Tryggvadóttir.


Stjórn Ríkisútvarpsins.

[12:33]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þráinn Bertelsson.


Fjármálafyrirtæki, 1. umr.

Stjfrv., 343. mál (hertar reglur). --- Þskj. 614.

[12:39]

Hlusta | Horfa

[13:17]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.

Fundi slitið kl. 14:21.

---------------