Fundargerð 138. þingi, 125. fundi, boðaður 2010-05-18 13:30, stóð 13:30:55 til 14:39:07 gert 19 11:8
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

125. FUNDUR

þriðjudaginn 18. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:30]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum um 3. dagskrármál yrðu önnur mál tekin af dagskrá og nýr fundur settur.


Störf þingsins.

Fækkun ráðuneyta -- afgreiðsla mála í allsherjarnefnd -- LÍN -- orkumál o.fl.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Bjargráðasjóður og framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 2. umr.

Frv. sjútv.- og landbn., 616. mál (stuðningur við bændur á náttúruhamfarasvæðum). --- Þskj. 1083.

Enginn tók til máls.

[14:06]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Vátryggingastarfsemi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 229. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 254, nál. 1053, 1075 og 1116, brtt. 1054 og 1076.

[14:08]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og viðskn.

Út af dagskrá voru tekin 4.--15. mál.

Fundi slitið kl. 14:39.

---------------