Fundargerð 139. þingi, 12. fundi, boðaður 2010-10-14 23:59, stóð 14:33:38 til 15:29:57 gert 14 16:39
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

12. FUNDUR

fimmtudaginn 14. okt.,

að loknum 11. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:33]

Hlusta | Horfa


Greiðsluaðlögun einstaklinga, 3. umr.

Stjfrv., 55. mál (tímabundin frestun greiðslna). --- Þskj. 56 (með áorðn. breyt. á þskj. 69).

Enginn tók til máls.

[14:34]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 74).


Barnaverndarlög, 1. umr.

Stjfrv., 56. mál (markvissara barnaverndarstarf). --- Þskj. 57.

[14:34]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.


Skilaskylda á ferskum matvörum, fyrri umr.

Þáltill. EKG o.fl., 12. mál. --- Þskj. 12.

[14:49]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og viðskn.


Gerð samninga um gagnkvæma vernd fjárfestinga, fyrri umr.

Þáltill. EKG o.fl., 17. mál. --- Þskj. 17.

[14:54]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Almenn hegningarlög, frh. 1. umr.

Frv. JórE o.fl., 48. mál (kynferðisbrot). --- Þskj. 49.

[15:02]

Hlusta | Horfa

Enginn tók til máls.

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Sala sjávarafla o.fl., 1. umr.

Frv. BaldJ o.fl., 50. mál (bætt samkeppnisstaða innlendra fiskvinnslustöðva). --- Þskj. 51.

[15:02]

Hlusta | Horfa

[15:23]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.

Fundi slitið kl. 15:29.

---------------